Karellen
news

Öskudagur á morgunn, þriðjudag

28. 02. 2022

Vegna mjög leiðinlegrar veðurspár á miðvikudag verður öskudagsskemmtun færð frá miðvikudegi yfir á þriðjudag.

Dagskrá öskudags í leikskólanum og grunnskólanum færist og verslanir í bænum taka á móti nemendum á morgun þriðjudag í staðin.

-----

Due...

Meira

news

Kindergartens open at 10:00 on Friday 26 mars

25. 03. 2021

Kindergartens open at 10 on Friday 26 March

The kindergartens open at 10 on Friday 26 March due to stricter restrictions that apply from midnight on 25 March. The staff of the kindergartens will then have time to complete the preparation of the kindergarten work in accordance to the new ru...

Meira

news

Leikskólar opna kl. 10:00 föstudaginn 26. mars

25. 03. 2021

Leikskólar opna kl. 10 föstudaginn 26. mars

Leikskólarnir opna kl. 10 föstudaginn 26. mars vegna hertra sóttvarnarreglna sem tóku gildi á miðnætti þann 25. mars. Starfsfólk leikskólanna fær þá svigrúm til að ljúka við að undirbúa leikskólastarfið í samræmi við ný...

Meira

news

Dagur íslenskrar tungu

18. 11. 2020

Á mánudaginn, 16. nóvember, var dagur íslenskrar tungu. Þann dag átti menntamálaráðherra að kíkja í heimsókn til okkar á Kirkjugerði en vegna Covid takmarkanna varð ekkert úr þeirri heimsókn. Börnin á Kletts- og Kópavík voru búin að æfa lög til að syngja fyrir hana í ...

Meira

news

Varðandi landamæraskimun

26. 08. 2020

Landamæraskimun:

BÖRN sem koma heim frá útlöndum fædd 2005 og síðar eru undanþegin skimun en EIGA AÐ VERA Í SÓTTKVÍ þar til foreldrar séu komnir með neikvætt sýni #2.

Þau eiga ekki að fara í skóla, eiga ekki að mæta á æfingar/leiki, eiga ekki að fara út a...

Meira

news

Samræmdar reglur í leikskólum Vestmannaeyjabæjar

07. 08. 2020

Elskulegu foreldrar

Á mánudaginn fara leikskólar bæjarins að fullum krafti af stað, ný börn eru að hefja skólagöngu sína á Sóla og Kirkjugerði og 5 ára börnin okkar kveðja og hefja nám á Víkinni. Við lifum nú við breyttar aðstæður þar sem einstaklingar sem voru ...

Meira

© 2016 - 2023 Karellen