Karellen
news

Bangsa- og náttfatadagur

27. 10. 2023

Alþjóðlegi bangsadagurinn er í dag :) Af því tilefni skelltu nemendur og kennarar sér í náttföt og komu með bangsa í skólann. Að venju var söngstund í sal á föstudegi og bangsar unu því vel að fá að vera með :)© 2016 - 2024 Karellen