Karellen

Hér er að finna handbók Kirkjugerðis.

Haustið 2022 var tekin sú ákvörðun hjá Vestmannaeyjabæ að taka upp samstarf við MMS varðandi snemmtæka íhlutun í málþroska og læsi. Allir leikskólar í Vestmannaeyjum taka þátt í verkefninu og er afurðin af því þessi bók. Vinnan í verkefninu miðar að því að ramma inn alla þá faglegu vinnu sem fram fer í leikskólanum og gera hana aðgengilega fyrir alla að sjá. Hvort sem það er núverandi starfsfólk, framtíðar starfsfólk, foreldrar eða aðrir sem koma að leikskólastarfinu.
foreldrahandbók.pdf
© 2016 - 2024 Karellen