Karellen


Fatnaður
Klæðnaður barnsins þarf að vera í samræmi við veðurfar og hafa ber í huga að veður getur breyst snögglega. Nauðsynlegt er að hafa aukafatnað meðferðis. Gott er að barnið sé í þægilegum klæðnaði sem heftir það ekki í leik og starfi. Vinsamlegast merkið allan fatnað barnsins. Fatnaður barna er ekki tryggður á leikskólanum og því er æskilegt að klæða barnið í fatnað sem má verða fyrir skakkaföllum.
© 2016 - 2022 Karellen