Karellen
news

Líf og fjör á Kirkjugerði

21. 03. 2024

Hjá okkur á Kirkjugerði er alltaf nóg um að vera. Allt á fullu í páskaföndri og hægt að sjá listaverk barnanna prýða veggi og glugga leikskólans.

Í dag 21 mars tókum við svo að sjálfsögðu þátt í ruglusokkadeginum og mættu bæði starfsfólk og börn í ósamstæðum og skrautlegum sokkum.

© 2016 - 2024 Karellen