Karellen
news

Líf og fjör á Kirkjugerði

21. 03. 2024

Hjá okkur á Kirkjugerði er alltaf nóg um að vera. Allt á fullu í páskaföndri og hægt að sjá listaverk barnanna prýða veggi og glugga leikskólans.

Í dag 21 mars tókum við svo að sjálfsögðu þátt í ruglusokkadeginum og mættu bæði starfsfólk...

Meira

news

Bjarnarey

21. 03. 2024

Nú skotgengur allt á baklóðinni okkar og nýja deildin Bjarnarey er komin upp hjá okkur. Nú á bara eftir að vinna smá í kringum húsið og styttist óðum í að deildin opni.

...

Meira

news

Forsetinn kom í heimsókn

16. 01. 2024

Við vorum heldur betur lukkuleg og fengum góða heimsókn frá honum Guðna Th forseta.
Elstu börnin okkar á Kópavík sungu fyrir hann lagið "Það er skemmtilegast".
Síðan rölti hann í gegnum leikskólann og heilsaði upp á börn og starfsfólk allra deilda.

Meira

news

Samstarf Kirkjugerðis og Hraunbúða

09. 11. 2023

Undanfarin ár hafa nemendur í Kirkjugerði farið aðra hvora viku í heimsókn á Hraunbúðir þar sem þau hafa spjallað, leikið og sungið með heimilisfólki sem og fólkinu sem kemur í dagdvölina.

Í dag fór hópur nemenda og tók við veglegri gjöf frá dagdvölinni, en fól...

Meira

news

Bangsa- og náttfatadagur

27. 10. 2023

Alþjóðlegi bangsadagurinn er í dag :) Af því tilefni skelltu nemendur og kennarar sér í náttföt og komu með bangsa í skólann. Að venju var söngstund í sal á föstudegi og bangsar unu því vel að fá að vera með :)...

Meira

news

Bleikur dagur og söngstund í sal

20. 10. 2023

Bleiki dagurinn er í dag, af því tilefni klæddust börn og kennarar bleikum fötum og efnt var til sameiginlegrar söngstundar í salnum þar sem Jóhanna okkar spilaði undir á gítarinn :)...

Meira

© 2016 - 2024 Karellen