Karellen
news

Yfirlýsing hagsmunaaðila um framtíðarsýn og áherslur í skólastarfi Vestmannaeyjabæjar

07. 11. 2022


...

Meira

news

Framtíðarsýn Vestmannaeyjabæjar

20. 10. 2022

Vestmannaeyjabær kynnir nýja framtíðarsýn og áherslur í menntamálum fyrir árin 2022-2026.

Faghópur var stofnaður til þess að stýra vinnunni og úr varð framtíðarsýnin „Skólar í fremstu röð sem veita nemendum góða, almenna menntun og hvetjandi námsumhverfi í öfl...

Meira

news

Fræðsluráð kom í heimsókn

27. 09. 2022

Í morgun fengum við heimsókn frá fræðsluráði.
Röltu þau í gegnum leikskólann okkar og fengu að sjá allt frábæra starfið sem var í gangi í morgun.
Í lok heimsóknar var þessi skemmtilega mynd tekin af fulltrúum frá fræðsluráði og skólastjórum Kirkjugerðis.
...

Meira

news

Floorbooks námskeið

09. 09. 2022

Í dag 9. september var skipulagsdagur á leikskólanum, fór hann í floorbooks námskeið fyrir starfsfólk leikskólans.
Floorbooks er skemmtilegt verkefni sem við vinnum með börnunum í hópastarfi og erum við afar stolt af því.

Lýsa má Floorbooks sem einskonar samvinnunám...

Meira

news

Skyndihjálparnámskeið

08. 09. 2022

Allt starfsfólk Kirkjugerðis sat skyndihjálparnámskeið dagana 7. og 8. september þar sem Hildur Vattness Kristjánsdóttir hjúkrunarfræðingur fór yfir grunnþættina í skyndihjálp og var áhersla lögð á skyndihjálp barna.

Farið var yfir endurlífgun fullorðinna og barna o...

Meira

news

Menntamálaráðherra kom í heimsókn

29. 08. 2022

Í morgun fengum við skemmtilega heimsókn frá Menntamálaráðherra.
Hann fékk að skoða allar flottu Floorbooks bækurnar okkar sem börnin hafa unnið að seinustu skólaár.

Elstu börnin á leikskólanum sungu í lokin þrjú lög, "Ég sendi þér fingurkoss", "Í...

Meira

© 2016 - 2023 Karellen