Karellen
news

Forsetinn kom í heimsókn

16. 01. 2024

Við vorum heldur betur lukkuleg og fengum góða heimsókn frá honum Guðna Th forseta.
Elstu börnin okkar á Kópavík sungu fyrir hann lagið "Það er skemmtilegast".
Síðan rölti hann í gegnum leikskólann og heilsaði upp á börn og starfsfólk allra deilda.

© 2016 - 2024 Karellen