Þriðjudaginn 17. janúar flutti Jóna Heiða fyrirlestur um listsköpun barna fyrir starfsmenn Kirkjugerðis. Vakti fyrirlesturinn mikla lukku og í lokin fengu starfsmenn að spreyta sig á "sköpunarhlaðborði" þar urðu ýmsir hlutir til enda mikið hugmyndaflug.
Jólaþemað heldur áfram hjá okkur og mættu bæði börn og starfsfólk jólaleg í morgun ❤️
Á föstudögum í desember verðum við með jóla/rautt þema hjá okkur á Kirkjugerði.
Í morgun mættu bæði börn og starfsfólk jólaleg í leikskólann ❤️
Lestrarátaki Lubba lauk þann 16. nóvember síðastliðinn. Við erum mjög ánægð að sjá hvað allir voru duglegir að lesa og skiluðu allar deildirnar 462 beinum í heildina.
Við tókum saman fjölda blaðsíðna og var útkoman 6.264 blaðsíður!
Á lokadegi átaksins buðu...
Vestmannaeyjabær kynnir nýja framtíðarsýn og áherslur í menntamálum fyrir árin 2022-2026.
Faghópur var stofnaður til þess að stýra vinnunni og úr varð framtíðarsýnin „Skólar í fremstu röð sem veita nemendum góða, almenna menntun og hvetjandi námsumhverfi í öfl...