news

Sumarlokun Leikskólans 2021

27. 01. 2021

Leikskólinn Kirkjugerði lokar vegna sumarlokunar þann 12. júlí 2021 og opnar aftur þann 3.ágúst 2021. Foreldrar þurfa að velja tvær vikur til viðbótar þannig að barnið fái fimm samfeldar vikur í frí.

Skráningarform fyrir val á aukafrívikum barna ásamt upplýsingum um...

Meira

news

Dagur íslenskrar tungu

18. 11. 2020

Á mánudaginn, 16. nóvember, var dagur íslenskrar tungu. Þann dag átti menntamálaráðherra að kíkja í heimsókn til okkar á Kirkjugerði en vegna Covid takmarkanna varð ekkert úr þeirri heimsókn. Börnin á Kletts- og Kópavík voru búin að æfa lög til að syngja fyrir hana í ...

Meira

news

Erasmus samstarf

17. 11. 2020

Vorið 2020 fengu leikskólarnir í Vestmannaeyjum , Kirkjugerði, Sóli og Víkin, styrk frá Evrópusambandinu til að taka þátt tveggja ára Erasmus+ verkefni í samstarfi við þrjá þýska leikskóla sem allir tilheyra Fröbel Leikskólum.

Verkefnið hófst á haustönn 2020 en cov...

Meira

news

Varðandi landamæraskimun

26. 08. 2020

Landamæraskimun:

BÖRN sem koma heim frá útlöndum fædd 2005 og síðar eru undanþegin skimun en EIGA AÐ VERA Í SÓTTKVÍ þar til foreldrar séu komnir með neikvætt sýni #2.

Þau eiga ekki að fara í skóla, eiga ekki að mæta á æfingar/leiki, eiga ekki að fara út a...

Meira

news

Samræmdar reglur í leikskólum Vestmannaeyjabæjar

07. 08. 2020

Elskulegu foreldrar

Á mánudaginn fara leikskólar bæjarins að fullum krafti af stað, ný börn eru að hefja skólagöngu sína á Sóla og Kirkjugerði og 5 ára börnin okkar kveðja og hefja nám á Víkinni. Við lifum nú við breyttar aðstæður þar sem einstaklingar sem voru ...

Meira

news

Aðstoðarleikskólastjóri ráðinn á Kirkjugerði

15. 06. 2020

Halldóra Björk Halldórsdóttir hefur verið ráðin sem aðstoðarleikskólastjóri á leikskólann Kirkjugerði frá og með 9. júní 2020.

Halldóra er leikskólakennari að mennt og hefur einnig diplómu í sérkennslufræðum frá Háskólanum á Akureyri.

Halldóra hefur st...

Meira

© 2016 - 2021 Karellen