Karellen
news

Starfsdagurinn 28. mars

30. 03. 2023

Þriðjudaginn síðastliðinn var starfsdagur í leikskólanum og nóg um að vera hjá starfsfólki Kirkjugerðis.
Fyrir hádegi fórum við og skoðuðum leikskólana tvo í Hveragerði, þá Óskaland og Undraland.
Eftir hádegi var námskeiðið Sterk liðsheild.

...

Meira

news

Dagur leikskólans ❤️

06. 02. 2023

Í dag 6. febrúar er dagur leikskólans, við á Kirkjugerði höldum hann að sjálfsögðu hátíðlegann.

Börnin buðu fjölskyldunni sinni í kaffi og fengu tækifæri til þess að sýna listaverkin sín.


...

Meira

news

Listsköpun

18. 01. 2023

Þriðjudaginn 17. janúar flutti Jóna Heiða fyrirlestur um listsköpun barna fyrir starfsmenn Kirkjugerðis. Vakti fyrirlesturinn mikla lukku og í lokin fengu starfsmenn að spreyta sig á "sköpunarhlaðborði" þar urðu ýmsir hlutir til enda mikið hugmyndaflug.

Meira

news

Jólaþema ❤️

09. 12. 2022

Jólaþemað heldur áfram hjá okkur og mættu bæði börn og starfsfólk jólaleg í morgun ❤️


...

Meira

news

Jólaþema ❤️

02. 12. 2022

Á föstudögum í desember verðum við með jóla/rautt þema hjá okkur á Kirkjugerði.
Í morgun mættu bæði börn og starfsfólk jólaleg í leikskólann ❤️

...

Meira

news

Lestrarátak Lubba

18. 11. 2022

Lestrarátaki Lubba lauk þann 16. nóvember síðastliðinn. Við erum mjög ánægð að sjá hvað allir voru duglegir að lesa og skiluðu allar deildirnar 462 beinum í heildina.
Við tókum saman fjölda blaðsíðna og var útkoman 6.264 blaðsíður!

Á lokadegi átaksins buðu...

Meira

© 2016 - 2023 Karellen