Karellen
news

Framtíðarsýn Vestmannaeyjabæjar

20. 10. 2022

Vestmannaeyjabær kynnir nýja framtíðarsýn og áherslur í menntamálum fyrir árin 2022-2026.

Faghópur var stofnaður til þess að stýra vinnunni og úr varð framtíðarsýnin „Skólar í fremstu röð sem veita nemendum góða, almenna menntun og hvetjandi námsumhverfi í öflugu lýðræðislegu samstarfi með áherslu á heilbrigði og vellíðan. Áhersluþættirnir eru fjórir: Læsi, stærðfræði, tæknimennt og snemmtæk íhlutun. Kirkjugerði mun vinna aðgerðaráætlun fyrir hvert skólaár og setja fram áætlun um mælingar. Gildi framtíðarsýnar eru áhugi-samvinna-árangur. Framtíðarsýnin verður höfð að leiðarljósi við kennslu í Kirkjugerði og verður sýnileg sem víðast í skólanum.

© 2016 - 2024 Karellen