Karellen
news

Lestrarátak Lubba

18. 11. 2022

Lestrarátaki Lubba lauk þann 16. nóvember síðastliðinn. Við erum mjög ánægð að sjá hvað allir voru duglegir að lesa og skiluðu allar deildirnar 462 beinum í heildina.
Við tókum saman fjölda blaðsíðna og var útkoman 6.264 blaðsíður!

Á lokadegi átaksins buðu börnin í fjölskyldukaffi þar sem boðið var upp á vöfflur með rjóma og sultu

© 2016 - 2024 Karellen