Karellen
news

Fræðsluráð kom í heimsókn

27. 09. 2022

Í morgun fengum við heimsókn frá fræðsluráði.
Röltu þau í gegnum leikskólann okkar og fengu að sjá allt frábæra starfið sem var í gangi í morgun.
Í lok heimsóknar var þessi skemmtilega mynd tekin af fulltrúum frá fræðsluráði og skólastjórum Kirkjugerðis.

© 2016 - 2023 Karellen