Karellen
news

Velkomin aftur

01. 09. 2021

Hæ Hæ Kæru foreldrar.

Velkomin aftur eftir vonandi gott sumarfrí þrátt fyrir allskonar veður.

Núna eru flest allir komnir aftur eftir sumarfrí og hefðbundið starf að byrja.

Ég set í hólfið hjá börnunum dagskipulagið og hópaskiptinguna fyrir hópastarfið.<...

Meira

news

Sumarið

26. 06. 2021

Kæru foreldrar.

Sumarið hefur farið vel af stað hjá okkur þrátt fyrir að veðrið mætti nú vera betra.

Hefðbundið skipulegt starf er ekki jafn skipulagt, sumarið einkennist af meiri útiveru og þegar veðrið er gott erum við duglegar að taka út mottur og kubba, dý...

Meira

news

Mai

14. 05. 2021

Hæ Hæ

Það hefur gengið rosalega vel hjá okkur og nýju börnin eru að aðlagast mjög vel. Við reynum að fara út að leika allavega einu sinni á dag stundum tvisvar. Við förum í föndur einu sinni í viku og svo er könnunarleikurinn rosalega vinsæll hjá okkur.

Núna...

Meira

news

Vikan

18. 04. 2021

Kæru foreldrar.

Fyrsta vikan gekk mjög vel og nýju börnin eru að aðlagast mjög vel. Eldri börnin er mjög ánægð með þessa viðbót við hópinn okkar.

Ég minni þá sem eiga eftir að senda fjölskyldumyndir að senda þær.

kv

Stelpurnar á Höfðavík

Meira

news

Fréttir af okkur

31. 03. 2021

Kæru foreldrar

Starfið á Höfðavík hefur gengið ljómandi vel og börnin okar alltaf að læra eitthvað nýtt.

Foreldraviðtölin við börn fædd 2019 hafa gengið ljómandi vel.

Eftir páska verða heldur betur breytingar hjá okkur en þá færast elstu börnin okka...

Meira

news

Höfðavíkur fréttir

07. 03. 2021

Komið þið sæl Kæru foreldrar.

Af okkur er allt gott að frétta, við erum á fullu að vinna með fjölskylduna og erum búin að hengja myndirnar upp á vegg. Börnunum finnst rosalega gaman að skoða myndirnar.

Þá syngjum við einnig mjög mikið og sjáum miklar framfari...

Meira

© 2016 - 2024 Karellen