Karellen
news

Fréttir af okkur

07. 02. 2021

Kæru foreldrar

Síðustu vikur hafa gengið ljómandi vel hjá okkur. Hópastarfið er komið alveg á fullt og er könnunarleikurinn rosalega vinsæll við máluðum einnig í síðustu vikur og sumum finnst það mjög spennandi á meðan öðrum finnst það frekar ógeðslegt.

...

Meira

news

Vikan

23. 01. 2021

Kæru foreldrar.

Vikan hefur gengið vel hjá okkur, börnin glöð og kát.

Við höfum reynt að fara eitthvað út að hverjum degi þrátt fyrir mikin kulda og erum við þá bara styttra í einu.

Við erum að byrjaðar með hópastarfið aftur en höldum fast í frjáls...

Meira

news

Gleðilegt nýtt ár

10. 01. 2021

Kæru foreldrar.

Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir það liðna. Fyrsta vikan eftir jólafrí gekk mjög vel hjá okkur. Börnin eru flest öll komin aftur eftir gott frí og mjög ánægð að hitta vini sína.

Fjögur ný börn byrjuðu hjá okkur í vikunni og hefur aðlögunin ...

Meira

news

Desember

17. 12. 2020

Kæru foreldrar

Síðustu vikur hafa verið dásamlegar hjá okkur og krílunum okkar . Við lögðum hefðbundið hópastarf til hliðar og einbeittum okkur fleiri kósý stundum, jólaföndri og jólatónlist ásamt frjálsum leik og útiveru..

Jólaballið var hjá okkur í vikun...

Meira

news

Fréttir af okkur

29. 11. 2020

Kæru foreldrar.

Síðustu vikur hafa gengið rosalega vel hjá okkur. Í Hópastarfi höfum við verið í Lubba að læra um hljóðið B, í föndri að æfa okkur með málningu, farið í könnunarleikinn og í floorbooks verið að æfa skynfærin.

Í samverstund höfum við v...

Meira

news

Fréttir af okkur

15. 11. 2020

Vikan á Höfðavík hefur gengið mjög vel. Við höfum verið í Hópastarfi og reynum að fara út alltaf allavega einu sinni á dag. Nú er orðið rosalega kallt úti sérstaklega á morgnanna og viljum við því ítreka hlý og góð föt og svo er fínt að vera með vettlinga til skipta...

Meira

© 2016 - 2024 Karellen