Karellen
news

Starfsdagurinn 28. mars

30. 03. 2023

Þriðjudaginn síðastliðinn var starfsdagur í leikskólanum og nóg um að vera hjá starfsfólki Kirkjugerðis.
Fyrir hádegi fórum við og skoðuðum leikskólana tvo í Hveragerði, þá Óskaland og Undraland.
Eftir hádegi var námskeiðið Sterk liðsheild.

© 2016 - 2024 Karellen