Karellen
news

Vikan 31.maí-4.júní

03. 06. 2021

Heil og sæl kæru foreldrar :-)

Vikan sem er að líða hefur verið dálítið skrýtin hjá okkur í Klettsvík því mikil veikindi eru að herja á krílin okkar og hefur því vantað mikið af börnunum okkar. Við vonum svo innilega að það sjáist fyrir endann á þessum veikind...

Meira

news

Vikan 24-28.maí

27. 05. 2021

Heil og sæl :-)

Helgarpósturinn er fyrr á ferðinni núna því ég verð í fríi á morgun.

Vonandi nutuð þið öll langrar helgar um síðustu helgi, alltaf svo notalegt að fá einn svona auka frídag ;-)

Vikan okkar í Klettsvík er búin að vera með eindæmum gó...

Meira

news

Vikan 22-26 febrúar

27. 02. 2021

Kæru foreldrar <3

Yndisleg vika að baki hjá okkur þar sem gönguferð í Eldheima var hápunkturinn :-) Krílin okkar örkuðu báðar leiðir eins og atvinnufólk í kraftgöngu og þeim fannst Eldheimar stórkostlegir og höfðu virkilega gaman af því að sjá allt sem við höf...

Meira

news

Vikan 8-12.febrúar

12. 02. 2021

Heil og sæl kæru foreldrar <3

Vikan hefur runnið ljúflega í gegn hjá okkur á Klettsvík. Hópastarfið í miklum blóma og mikið að gera hjá öllum hópum. Við höfum verið að æfa okkur í að hlusta í vikunni og hefur lestur, sögur og tónlist því gegnt mikilvægu hlu...

Meira

news

Klettsvík vikuna 16-20.nóvember

21. 11. 2020

Kæru foreldrar <3

Síðastliðinn vika var með eindæmum skemmtileg, reyndar eru allar vikur skemmtilegar með yndislegu börnunum okkar. Þau eru svo hugmyndarík, jákvæð, glöð, skemmtileg og ákveðin, samansafn af eintómum snillingum :-)

Lubbi, Floorbooks, yndislestur ...

Meira

news

Ný persónuverndarlög

27. 05. 2018

Nú hafa ný persónuverndarlög tekið gildi og vegna þeirra höfum við hætt með deildarsíður á Facebook. Fljótlega eftir næstu helgi munum við loka síðunum alveg svo við viljum minna ykkur á að vista myndir sem þið viljið eiga af börnunum ykkar.

Við viljum minna ykku...

Meira

© 2016 - 2024 Karellen