Matseðill vikunnar

11. Nóvember - 15. Nóvember

Mánudagur - 11. Nóvember
Morgunmatur   Kornflex eða cheerios- banani.
Hádegismatur Gufusoðin ýsa Meðlæti: kartöflur, rúgbrauð, grænmeti, tómatsósa
Nónhressing gr. Samlokubrauð, kex og kæfa
 
Þriðjudagur - 12. Nóvember
Morgunmatur   Konflex eða Cheerios- epli.
Hádegismatur Hamborgari Meðlæti: Báta-kartöflur, kál, agúrka, steiktur laukur, tómatar, sósa
Nónhressing Heitar samlokur
 
Miðvikudagur - 13. Nóvember
Morgunmatur   Hafragrautur rúsínur og melónur.
Hádegismatur skyr Meðlæti: Heilhveitibrauð með osti og ávextir
Nónhressing Gr. Samlokubrauð, ostur, gúrka og kex
 
Fimmtudagur - 14. Nóvember
Morgunmatur   Kornflex eða Cheerios- perur
Hádegismatur Kjúklingalæri í raspi Meðlæti: Hrísgrjón, grænmetisbar, krydd-dressing
Nónhressing Afmæli nóvember barna.
 
Föstudagur - 15. Nóvember
Morgunmatur   Hafragrautur, kókosflögur, rúsínur og kanill.
Hádegismatur Lasagna Meðlæti: Heilhveitismábrauð, bitasmjör, salat
Nónhressing Ristað brauð, ostur og banani.
 
© 2016 - 2019 Karellen