Karellen
news

Vikan 8-12.febrúar

12. 02. 2021

Heil og sæl kæru foreldrar <3

Vikan hefur runnið ljúflega í gegn hjá okkur á Klettsvík. Hópastarfið í miklum blóma og mikið að gera hjá öllum hópum. Við höfum verið að æfa okkur í að hlusta í vikunni og hefur lestur, sögur og tónlist því gegnt mikilvægu hlutverki í samverustundum því öll þurfum við jú að kunna að sitja kyrr í smá stund og hlusta ;-)

Vikuna enduðum við svo á brjáluðu danspartýi í morgun þannig Klettsvík fer vel peppuð inn í helgina :-D

Ástarþakkir fyrir frábæra viku og njótið helgarinnar í botn <3

Emma, Gíslný Birta, Jóhanna Björk, Lóa, Salmína og Sigga <3

© 2016 - 2024 Karellen