Karellen
news

Öskudagur á morgunn, þriðjudag

28. 02. 2022

Vegna mjög leiðinlegrar veðurspár á miðvikudag verður öskudagsskemmtun færð frá miðvikudegi yfir á þriðjudag.

Dagskrá öskudags í leikskólanum og grunnskólanum færist og verslanir í bænum taka á móti nemendum á morgun þriðjudag í staðin.

-----

Due to a very bad weather forecast on Wednesday, Ash Wednesday entertainment will be moved from Wednesday to Tuesday.

The program for Ash Wednesday at the kindergarten will be tomorrow and the shops in the town will receive students tomorrow Tuesday instead.

© 2016 - 2024 Karellen