Karellen
news

Sumarlokun Leikskólans 2021

27. 01. 2021

Leikskólinn Kirkjugerði lokar vegna sumarlokunar þann 12. júlí 2021 og opnar aftur þann 3.ágúst 2021. Foreldrar þurfa að velja tvær vikur til viðbótar þannig að barnið fái fimm samfeldar vikur í frí.

Skráningarform fyrir val á aukafrívikum barna ásamt upplýsingum um tilhögun á flutningi barna á Víkina verður sent rafrænt á foreldra eftir helgi og ber að skila þeim eigi síðar en 18. febrúar næstkomandi.

© 2016 - 2022 Karellen