Karellen
news

Skyndihjálparnámskeið

08. 09. 2022

Allt starfsfólk Kirkjugerðis sat skyndihjálparnámskeið dagana 7. og 8. september þar sem Hildur Vattness Kristjánsdóttir hjúkrunarfræðingur fór yfir grunnþættina í skyndihjálp og var áhersla lögð á skyndihjálp barna.

Farið var yfir endurlífgun fullorðinna og barna og allir spreyttu sig í að hnoða sem gekk alveg ljómandi vel.© 2016 - 2024 Karellen