Karellen
news

Menntamálaráðherra kom í heimsókn

29. 08. 2022

Í morgun fengum við skemmtilega heimsókn frá Menntamálaráðherra.
Hann fékk að skoða allar flottu Floorbooks bækurnar okkar sem börnin hafa unnið að seinustu skólaár.

Elstu börnin á leikskólanum sungu í lokin þrjú lög, "Ég sendi þér fingurkoss", "Í leikskóla er gaman" og "Við erum vinir". Vakti söngurinn mikla lukku bæði hjá börnunum og menntamálaráðherra.

© 2016 - 2024 Karellen