Karellen
news

Listsköpun

18. 01. 2023

Þriðjudaginn 17. janúar flutti Jóna Heiða fyrirlestur um listsköpun barna fyrir starfsmenn Kirkjugerðis. Vakti fyrirlesturinn mikla lukku og í lokin fengu starfsmenn að spreyta sig á "sköpunarhlaðborði" þar urðu ýmsir hlutir til enda mikið hugmyndaflug.

© 2016 - 2024 Karellen