Karellen
news

Floorbooks námskeið

09. 09. 2022

Í dag 9. september var skipulagsdagur á leikskólanum, fór hann í floorbooks námskeið fyrir starfsfólk leikskólans.
Floorbooks er skemmtilegt verkefni sem við vinnum með börnunum í hópastarfi og erum við afar stolt af því.

Lýsa má Floorbooks sem einskonar samvinnunámsbók þar sem drifkrafturinn er forvitni og leikur barnahópsins. Börnin eru virkir þátttakendur í eigin þekkingaleit og eru þau hvött til að ígrunda, skrá og skipuleggja viðfansefnið hverju sinni og hafa þannig áhrif á eigin námsframvindu.

© 2016 - 2023 Karellen