news

Fimmta vikan í sumarlokun 2019

05. 06. 2019

Kæru foreldrar.

við minnum á að leikskólinn lokar vegna sumarleyfa þann 15. júlí og opnar aftur þann 15. ágúst kl: 10:00.

Foreldrum stendur til boða að bæta við fimmtu vikunni, öðru hvoru megin við sumarlokunina og fá leikskólagjöld felld niður þá viku.

Þeir sem vilja nýta það eru vinsamlegast beðnir að skila inn þar til gerðu eyðublaði í síðastalagi fimmtudaginn 14. júní n.k. Nálgast má umrætt eyðublað hjá deildastjóra eða leikskólastjóra.

kveðja

Baddý leikskólastjóri.

© 2016 - 2021 Karellen