Karellen
news

Varðandi landamæraskimun

26. 08. 2020

Landamæraskimun:

BÖRN sem koma heim frá útlöndum fædd 2005 og síðar eru undanþegin skimun en EIGA AÐ VERA Í SÓTTKVÍ þar til foreldrar séu komnir með neikvætt sýni #2.

Þau eiga ekki að fara í skóla, eiga ekki að mæta á æfingar/leiki, eiga ekki að fara út a...

Meira

news

Samræmdar reglur í leikskólum Vestmannaeyjabæjar

07. 08. 2020

Elskulegu foreldrar

Á mánudaginn fara leikskólar bæjarins að fullum krafti af stað, ný börn eru að hefja skólagöngu sína á Sóla og Kirkjugerði og 5 ára börnin okkar kveðja og hefja nám á Víkinni. Við lifum nú við breyttar aðstæður þar sem einstaklingar sem voru ...

Meira

news

Aðstoðarleikskólastjóri ráðinn á Kirkjugerði

15. 06. 2020

Halldóra Björk Halldórsdóttir hefur verið ráðin sem aðstoðarleikskólastjóri á leikskólann Kirkjugerði frá og með 9. júní 2020.

Halldóra er leikskólakennari að mennt og hefur einnig diplómu í sérkennslufræðum frá Háskólanum á Akureyri.

Halldóra hefur st...

Meira

news

Móttökuáætlun fyrir börn með fleiri en eitt tungumál

04. 06. 2020

Gefin hefur verið út sameiginleg móttökuáætlun fyrir leikskóla Vestmannaeyjabæjar fyrir börn með fleiri en eitt tungumál.

Hægt er að kynna sér áætlunina á heimasíðu leikskólans Kirkjugerði undir linkinum skólastarf og áætlanir.

...

Meira

news

vegna covit19

12. 03. 2020

Við viljum benda foreldrum á tengil á heimasíðu Vestmannaeyjabæjar þar sem allar upplýsingar eru að finna um covid 19 veiruna. http://www.vestmannaeyjar.is/is/read/2020/03/11/tengill-vegna-covid-19

í ljósi aðstæðna viljum við biðja foreldra að passa vel upp á það að b...

Meira

news

Kirkjugerði í samstarf við Virk

03. 10. 2019

Leikskólinn Kirkjugerði hefur gert samning við Virk um að taka einstakling í vinnuprófun. Markmið með vinnuprófun er að koma fólki sem hefur dottið út af vinnumarkaði, vegna veikinda, aftur á vinnumarkað. Vinnuprófun getur varað í 4- 12 vikur og er að hámarki 20 tímar á vi...

Meira

© 2016 - 2024 Karellen