news

Blár apríl

08. 04. 2021

Blár apríl

Þann 9.apríl næst komandi blæs Styrktarfélag barna með einhverfu til Bláa dagsins. Þann dag eru allir hvattir til að klæðast einhverju bláu. Þennan dag er lögð áhersla á fræðslu um einhverfu og að sýna einhverfum stuðning og samstöðu. Við á Kirkjugerði ætlum að taka þátt og vonum að sem flestir mæti í bláu í tilefni dagins.© 2016 - 2021 Karellen