Karellen
news

Mai

14. 05. 2021

Hæ Hæ

Það hefur gengið rosalega vel hjá okkur og nýju börnin eru að aðlagast mjög vel. Við reynum að fara út að leika allavega einu sinni á dag stundum tvisvar. Við förum í föndur einu sinni í viku og svo er könnunarleikurinn rosalega vinsæll hjá okkur.

Núna þegar sumarið er alveg að koma er gott að fara að huga að sólarvörn, það er rosa fínt ef að þið berið á börnin á morgnanna og komið svo með sólarvörn sem að við getum svo borið á þau eftir hádegi.

kv

Kolla og Hulda

© 2016 - 2024 Karellen