Karellen
news

Höfðavíkur fréttir

07. 03. 2021

Komið þið sæl Kæru foreldrar.

Af okkur er allt gott að frétta, við erum á fullu að vinna með fjölskylduna og erum búin að hengja myndirnar upp á vegg. Börnunum finnst rosalega gaman að skoða myndirnar.

Þá syngjum við einnig mjög mikið og sjáum miklar framfarir hjá krílunum með að taka þátt

Í vikunni byrjaði nýtt barn hjá okkur hann Antonio og bjóðum við hann velkomin og þá byrjaði einnig hún Emilia að vinna með okkur á deildinni :)

kv

Stelpurnar á Höfðavík


© 2016 - 2024 Karellen