news

Gerum útileiksvæðið öruggt með því að loka hliðum á eftir okkur

25. 03. 2019

Að gefnu tilefni vil ég beina þeim tilmælum til foreldra og starfsmanna að loka ávallt hliðum á griðingum á eftir sér.

Við frágang á lóð sunnan og vestan megin við leikskólann breyttust aðstæður þannig að tvö hlið voru sett á girðingu á þeim svæðum. Það er afar mikilvægt að loka þessum hliðum og eins hliðinu þar sem aðgangur er á Höfða og Prestavík.

Tökum höndum saman og gerum útileiksvæði baranna öruggt með því að loka hliðum á eftir okkur.

© 2016 - 2020 Karellen