news

Kirkjugerði í samstarf við Virk

03. 10. 2019

Leikskólinn Kirkjugerði hefur gert samning við Virk um að taka einstakling í vinnuprófun. Markmið með vinnuprófun er að koma fólki sem hefur dottið út af vinnumarkaði, vegna veikinda, aftur á vinnumarkað. Vinnuprófun getur varað í 4- 12 vikur og er að hámarki 20 tímar á vi...

Meira

news

Fimmta vikan í sumarlokun 2019

05. 06. 2019

Kæru foreldrar.

við minnum á að leikskólinn lokar vegna sumarleyfa þann 15. júlí og opnar aftur þann 15. ágúst kl: 10:00.

Foreldrum stendur til boða að bæta við fimmtu vikunni, öðru hvoru megin við sumarlokunina og fá leikskólagjöld felld niður þá viku.

...

Meira

news

Sólarvörn

23. 05. 2019

Nú þegar sólin fer að hækka á lofti er mikilvægt að bera sólarvörn á börnin.

Því viljum við beina þeim tilmælum til foreldra að koma með sólarvörn í leikskólann svo starfsmenn geti borðið á börnin.

sumarkveðjur

leikskólastjóri

...

Meira

news

Lestrarátak Lubba

23. 04. 2019

þann 15. mars hófst lestrarátak Lubba í leikskólanum og stóð það fram að páskum. Markmiðið með átakinu var að börn og foreldrar ættu gæðastund heima við yndislestur. Þegar foreldrar höfðu lesið fyrir barnið bók þá var nafn bókarinnar skráð á Lubbabein úr pappír...

Meira

news

Gerum útileiksvæðið öruggt með því að loka hliðum á eftir okkur

25. 03. 2019

Að gefnu tilefni vil ég beina þeim tilmælum til foreldra og starfsmanna að loka ávallt hliðum á griðingum á eftir sér.

Við frágang á lóð sunnan og vestan megin við leikskólann breyttust aðstæður þannig að tvö hlið voru sett á girðingu á þeim svæðum. Það er...

Meira

news

Innleiðing Hugsmíðahyggjunnar Í leikskólanum kirkjugerði

06. 03. 2019

Leikskólinn Kirkjugerði hefur í gegnum tíðina ekki unnið með ákveðna uppeldisstefnu heldur stuðst við kenningar fræðimannana Jhohn Dewy. Jan Piaget og Lév Vigotskij.

Næsta skólaár verður breyting þar á,því deildastjórar og skólastjóri í samráði við stjórn for...

Meira

© 2016 - 2020 Karellen